Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2025 21:27 Abby Beeman var frábær hjá Hamar/Þór í kvöld eins og hún hefur verið í allan vetur. Vísir/Anton Hamar/Þór og KR unnu bæði stórsigra í fyrsta leiknum í einvígum liðanna í úrslitakeppninni um eitt laust sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Hamar/Þór var í Bónus deildinni í vetur en endaði í næst neðsta sætinu sem þýddi að liðið fór því í þetta umspil með þremur liðum úr 1. deildinni. KR endaði í öðru sæti í 1. deildinni eftir hörku baráttu baráttu við Ármann sem fór beint upp. Hamar/Þór vann 38 stiga heimasigur á Selfossliðinu í kvöld, 99-61. Abby Beeman vantaði bara eitt frákast í þrennuna því hún var með 29 stig, 12 stoðsendingar og 9 fráköst í kvöld. Kristrún Ríkey Ólafsdóttir var með 15 stig og 9 fráköst en Hana Ivanusa skoraði 12 stig og tók 18 fráköst. Donasja Terre Scott skoraði 20 stig og tók 15 fráköst fyrir Selfoss en Valdís Una Guðmannsdóttir var með 13 stig. KR-konur gerðu enn betur og unnu 57 stiga sigur á Fjölni, 106-49. Rebekka Rut Steingrímsdóttir átti stórleik og skoraði 30 stig á 26 mínútum. Hún var einnig með 7 stoðsendingar og 6 fráköst. Cheah Rael-Whitsitt skoraði 20 stig en hjá Fjölni var Brazil Harvey-Carr stigahæst með 17 stig. Þetta var leikur eitt en það þarf að vinna þrjá leiki til að komast í úrslitaeinvígið. Næstu leikir fara fram næsta mánudagskvöld. Bónus-deild kvenna Hamar Þór Þorlákshöfn KR Fjölnir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Sjá meira
Hamar/Þór var í Bónus deildinni í vetur en endaði í næst neðsta sætinu sem þýddi að liðið fór því í þetta umspil með þremur liðum úr 1. deildinni. KR endaði í öðru sæti í 1. deildinni eftir hörku baráttu baráttu við Ármann sem fór beint upp. Hamar/Þór vann 38 stiga heimasigur á Selfossliðinu í kvöld, 99-61. Abby Beeman vantaði bara eitt frákast í þrennuna því hún var með 29 stig, 12 stoðsendingar og 9 fráköst í kvöld. Kristrún Ríkey Ólafsdóttir var með 15 stig og 9 fráköst en Hana Ivanusa skoraði 12 stig og tók 18 fráköst. Donasja Terre Scott skoraði 20 stig og tók 15 fráköst fyrir Selfoss en Valdís Una Guðmannsdóttir var með 13 stig. KR-konur gerðu enn betur og unnu 57 stiga sigur á Fjölni, 106-49. Rebekka Rut Steingrímsdóttir átti stórleik og skoraði 30 stig á 26 mínútum. Hún var einnig með 7 stoðsendingar og 6 fráköst. Cheah Rael-Whitsitt skoraði 20 stig en hjá Fjölni var Brazil Harvey-Carr stigahæst með 17 stig. Þetta var leikur eitt en það þarf að vinna þrjá leiki til að komast í úrslitaeinvígið. Næstu leikir fara fram næsta mánudagskvöld.
Bónus-deild kvenna Hamar Þór Þorlákshöfn KR Fjölnir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum