Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 7. apríl 2025 10:45 Ekki fór það vel hjá Ivan Juric blessuðum á suðurströnd Englands. Hann hefur verið rekinn úr þjálfarastarfi í annað skipti á hálfu ári. Twitter@SouthamptonFC Króatinn Ivan Juric hefur yfirgefið lið Southampton sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær eftir tap fyrir Tottenham Hotspur. Aldrei hefur lið fallið eins snemma úr deildinni. Southampton hefur náð sögulega slökum árangri í vetur og staðfestist fall liðsins með 3-1 tapinu í gær. Southampton er 22 stigum frá öruggu sæti þegar sjö umferðir eru eftir. Juric tók við af Russell Martin sem var rekinn í desember. Honum tókst aðeins að stýra liðinu til tveggja sigra, en annar þeirra var í ensku bikarkeppninni. Eini deildarsigurinn var gegn öðrum nýliðum, Ipswich Town, í febrúar. Síðan þá hefur Southampton tapað sjö af átta í deild. Juric yfirgefur Southampton með slakasta árangur nokkurs stjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, frá 1992. Juric náði aðeins í 0,29 stig að meðaltali í leik. Enginn sem hefur stýrt tíu leikjum eða fleiri í deildinni hefur gengið svo illa að sækja stig. Hann hefur því verið rekinn í annað skiptið á tímabilinu en Roma sagði honum upp störfum í nóvember. Óljóst er hver tekur við af Juric. Simon Rusk mun stýra liðinu tímabundið með Adam Lallana, leikmann liðsins, sér til aðstoðar. Southampton er aðeins með 10 stig á botni deildarinnar og mun þurfa að sækja í það minnsta tvö til viðbótar til að bæta met Derby County frá 2007-08. Derby fékk þá lægsta stigafjölda í sögu deildarinnar er liðið féll með aðeins 11 stig. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Southampton hefur náð sögulega slökum árangri í vetur og staðfestist fall liðsins með 3-1 tapinu í gær. Southampton er 22 stigum frá öruggu sæti þegar sjö umferðir eru eftir. Juric tók við af Russell Martin sem var rekinn í desember. Honum tókst aðeins að stýra liðinu til tveggja sigra, en annar þeirra var í ensku bikarkeppninni. Eini deildarsigurinn var gegn öðrum nýliðum, Ipswich Town, í febrúar. Síðan þá hefur Southampton tapað sjö af átta í deild. Juric yfirgefur Southampton með slakasta árangur nokkurs stjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, frá 1992. Juric náði aðeins í 0,29 stig að meðaltali í leik. Enginn sem hefur stýrt tíu leikjum eða fleiri í deildinni hefur gengið svo illa að sækja stig. Hann hefur því verið rekinn í annað skiptið á tímabilinu en Roma sagði honum upp störfum í nóvember. Óljóst er hver tekur við af Juric. Simon Rusk mun stýra liðinu tímabundið með Adam Lallana, leikmann liðsins, sér til aðstoðar. Southampton er aðeins með 10 stig á botni deildarinnar og mun þurfa að sækja í það minnsta tvö til viðbótar til að bæta met Derby County frá 2007-08. Derby fékk þá lægsta stigafjölda í sögu deildarinnar er liðið féll með aðeins 11 stig.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira