Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2025 10:33 Fer í gegnum lífsleiðina í gegnum geymsluna. Það kannast eflaust margir við að opna geymsluna með tiltekt í huga en fallast algjörlega hendur. Jónína Óskarsdóttir, Nína eins og hún er kölluð, menningarmiðlari og bókasafnsvörður, var búin að vera með á dagskrá lengi að taka geymsluna í gegn þar sem hún komst einfaldlega ekki inn í hana lengur. En geymslutiltektin hennar Nínu er engin venjuleg tiltekt. Nína er ekki að henda eða grisja - hún er að varðveita og ætlar að skrá niður sitt lífshlaup út frá hlutunum í geymslunni. Vera eins konar fornleifafræðingur i eigin lífi. Réð vottaðan skipuleggjanda til verksins Nína fer svo sannarlega aðrar leiðir en flestir í geymslumálum. Hún réði til verksins eina vottaða skipuleggjandann á Íslandi, Virpi Jokinen, eiganda og stofnanda skipulagsþjónustunnar Á réttri hillu. Virpi tekur ekki til fyrir fólk. Hún opnar aldrei kassa eða skápa án leyfis. Hún kynnist sínum skjólstæðingum, þeirra þörfum og þrám og vinnur persónulegt skipulagsplan út frá því þar sem skjólstæðingurinn ræður för. Yfirleitt ber það góðan árangur, eins og í tilviki Nínu sem hefur komið ákveðnu skipulagi á í geymslunni með dyggri aðstoð Virpi. Í Íslandi í dag heimsækjum við Nínu á Birkimelnum og kíkjum í þessa ótrúlegu geymslu sem hefur að geyma alls kyns minjar úr lífi Nínu. Auk þess gefur Virpi góð ráð um hvernig er best að tækla geymsluna. Ísland í dag Húsráð Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Sjá meira
Jónína Óskarsdóttir, Nína eins og hún er kölluð, menningarmiðlari og bókasafnsvörður, var búin að vera með á dagskrá lengi að taka geymsluna í gegn þar sem hún komst einfaldlega ekki inn í hana lengur. En geymslutiltektin hennar Nínu er engin venjuleg tiltekt. Nína er ekki að henda eða grisja - hún er að varðveita og ætlar að skrá niður sitt lífshlaup út frá hlutunum í geymslunni. Vera eins konar fornleifafræðingur i eigin lífi. Réð vottaðan skipuleggjanda til verksins Nína fer svo sannarlega aðrar leiðir en flestir í geymslumálum. Hún réði til verksins eina vottaða skipuleggjandann á Íslandi, Virpi Jokinen, eiganda og stofnanda skipulagsþjónustunnar Á réttri hillu. Virpi tekur ekki til fyrir fólk. Hún opnar aldrei kassa eða skápa án leyfis. Hún kynnist sínum skjólstæðingum, þeirra þörfum og þrám og vinnur persónulegt skipulagsplan út frá því þar sem skjólstæðingurinn ræður för. Yfirleitt ber það góðan árangur, eins og í tilviki Nínu sem hefur komið ákveðnu skipulagi á í geymslunni með dyggri aðstoð Virpi. Í Íslandi í dag heimsækjum við Nínu á Birkimelnum og kíkjum í þessa ótrúlegu geymslu sem hefur að geyma alls kyns minjar úr lífi Nínu. Auk þess gefur Virpi góð ráð um hvernig er best að tækla geymsluna.
Ísland í dag Húsráð Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Sjá meira