Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. apríl 2025 18:37 Waldemar Anton skoraði sitt fyrsta mark fyrir Dortmund til að tryggja 2-2 jafntefli. Ulrik Pedersen/NurPhoto via Getty Images Bayern Munchen og Borussia Dortmund gerðu 2-2 jafntefli í 29. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Öll fjögur mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Bæjarar voru með sigur í hendi sér en þurftu að sætta sig við eitt stig eftir óvænt mark varnarmannsins Waldemars Anton. Leikurinn var frá upphafi mjög skemmtilegur, heimamenn Dortmund vel spilandi en illa skapandi, gestirnir hins vegar gríðarlega hættulegir þegar þeir komust á boltann og sköpuðu úrvalsfæri fyrir Michael Olise, Josep Stanisic og Harry Kane meðal annars, en mörkin stóðu á sér í fyrri hálfleik. Markastíflan brast svo snemma í seinni hálfleik þegar Maximilian Beier tók forystuna fyrir Dortmund, gegn gangi leiksins, eftir frábæran sprett upp vinstri vænginn og stoðsendingu frá Julian Ryerson. Um miðjan seinni hálfleik skoraði Bayern tvö mörk með skömmu millibili og tók forystuna. Raphael Guerreiro var fyrstur á ferð eftir stoðsendingu Thomas Muller, Serge Gnabry setti boltann svo í netið eftir stutta stoðsendingu Josip Stanisic. Josip Stanisic gaf stoðsendingu og átti einnig frábæra björgun. F. Noever/FC Bayern via Getty Images Bayern hélt forystunni nokkuð örugglega næstu mínútur en upp úr nánast engu jafnaði Dortmund leikinn. Serhou Guirassy fékk boltann þá við vítateiginn, vippaði honum upp á sjálfan sig og klippti hann á markið. Skotið var varið en varnarmaðurinn Waldemar Anton fylgdi eftir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið til að tryggja 2-2 jafntefli. Þýski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Leikurinn var frá upphafi mjög skemmtilegur, heimamenn Dortmund vel spilandi en illa skapandi, gestirnir hins vegar gríðarlega hættulegir þegar þeir komust á boltann og sköpuðu úrvalsfæri fyrir Michael Olise, Josep Stanisic og Harry Kane meðal annars, en mörkin stóðu á sér í fyrri hálfleik. Markastíflan brast svo snemma í seinni hálfleik þegar Maximilian Beier tók forystuna fyrir Dortmund, gegn gangi leiksins, eftir frábæran sprett upp vinstri vænginn og stoðsendingu frá Julian Ryerson. Um miðjan seinni hálfleik skoraði Bayern tvö mörk með skömmu millibili og tók forystuna. Raphael Guerreiro var fyrstur á ferð eftir stoðsendingu Thomas Muller, Serge Gnabry setti boltann svo í netið eftir stutta stoðsendingu Josip Stanisic. Josip Stanisic gaf stoðsendingu og átti einnig frábæra björgun. F. Noever/FC Bayern via Getty Images Bayern hélt forystunni nokkuð örugglega næstu mínútur en upp úr nánast engu jafnaði Dortmund leikinn. Serhou Guirassy fékk boltann þá við vítateiginn, vippaði honum upp á sjálfan sig og klippti hann á markið. Skotið var varið en varnarmaðurinn Waldemar Anton fylgdi eftir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið til að tryggja 2-2 jafntefli.
Þýski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira