Sport

Dag­skráin í dag: Stór­leikur í Kata­lóníu

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Börsungar eru mættir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.
Börsungar eru mættir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. EPA-EFE/Alejandro Garcia

Stórleikur Barcelona og Inter á hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag þó við bjóðum einnig upp á eðal hafnabolta.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir undanúrslitaleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 færum við okkur til Katalóníu þar sem Barcelona tekur á móti Inter.

Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður leikurinn gerður upp.

Vodafone Sport

Klukkan 19.00 er leikur Rockies og Braves í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Klukkan 23.00 er leikur Mets og Diamondbacks í sömu deild á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×