Áhyggjur af íbúaþróun á Akureyri

Stefnt er að því að ráðast í samkeppnis og markaðsgreiningu á atvinnu- og íbúðarmarkaði á Akureyri. Bæjarfulltrúar hafa áhyggjur af íbúaþróun í bænum og vilja að ráðist verði í markaðssetningu á kostum hans.

208
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir