Stefnt að því að bjarga Kolaportinu

Nýr leigutaki er tekinn við Kolaportinu og stefnir að því að gera langtímaleigusamning við borgina, svo halda megi starfseminni áfram. Kaupmenn þar fagna því að hafa ekki þurft að fara út um áramótin.

25
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir