Völlurinn geti orðið ónothæfur

Flugrekstrarstjóri segir alvarlegt ef aðeins ein flugbraut verður opin á Reykjavíkurvelli vegna trjáa í Öskjuhlíð. Framkvæmdir við brúarsmíði geti ógnað einu brautinni sem eftir standi.

390
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir