Ísrael og Hamas hafa náð samkomulagi um vopnahlé

Ísarel og Hamas hafa náð samkomulagi um vopnahlé sem á að binda enda á fimmtán mánaða átök á Gaza. Unnið hefur verið að samkomulaginu mánuðum saman og þrátt fyrir að stjórnvöld í Ísrael eigi eftir að samþykkja tillöguna hafa embættismenn staðfest að samkomulagið sé í höfn.

1
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir