Telja brýnt að endurskoða framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Landskjörstjórn telur að brýnt að endurskoða framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Í umsögn þeirra segir að mikilvægt sé að kanna hvort unnt sé að gera framkvæmdina skilvirkari og öruggari. Berghildur Erla hefur fylgst með þessu máli og sagði okkur frá næstu skrefum.

12
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir