Nýr þjálfari, sömu markmið í Víkinni

Sölvi Geir Ottesen var í dag kynntur sem aðalþjálfari karlaliðs Víkings Reykjavíkur í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Arnari Gunnlaugssyni sem á dögunum tók við þjálfun íslenska landsliðsins.

70
02:00

Vinsælt í flokknum Fótbolti