Andlega erfitt að vera meidd

Ein besta körfuboltakonan landsins hefur sett hring utan um leik í bikarkeppninni í dagatalið. Sara Rún stefnir á endurkomu gegn Njarðvík í desember.

197
01:52

Vinsælt í flokknum Körfubolti