Loftbelgur svífur yfir Reykjavík

Loftbelgur sást óvænt á flugi yfir Reykjavík seint í gærkvöldi. Meira en fjórir áratugir voru þá liðnir frá því slíkt loftfar sást síðast svífa yfir borginni. Belgurinn er kominn til landsins vegna flugsýningar á morgun á Reykjavíkurflugvelli.

37273
03:10

Vinsælt í flokknum Fréttir