Send í ristilspeglun en reyndist komin sex mánuði á leið

Í Íslandi í dag heyrum við sögu ungar konu sem leitaði ítrekað læknisaðstoðar vegna þrálátra magaverkja. Hún fékk meðal annars uppáskrifuð lyf, var send í röntgenmyndatöku og ristilspeglun - en enginn virtist geta fundið út hvað var eiginlega að hrjá hana. Fyrr en hún ákvað sjálf fyrir rælni að taka þungunarpróf. Hún reyndist ólétt og komin rúma sex mánuði á leið - og eftir sitja ótal spurningar. Kristín Ólafsdóttir sest niður með hinni átján ára Helenu Rut í Íslandi í dag.

27907
02:54

Vinsælt í flokknum Ísland í dag