Fleiri konur en karlar annað árið í röð

Ljóst er hvaða tíu einstaklingar geta hlotið nafnbótina íþróttamaður ársins. Sigurvegari síðasta árs er ekki á lista og annað árið í röð eru fleiri konur en karlar á meðal tíu efstu.

20
01:51

Vinsælt í flokknum Sport