Hörður Björgvin loksins heill

Knattspyrnumaðurinn Hörður Björgvin Magnússon segist loksins vera orðinn heill eftir tæplega tveggja ára fjarveru vegna meiðsla. Hann stefnir á að ná lokaleiknum með liði sínu í Grikklandi.

3
02:16

Vinsælt í flokknum Fótbolti