Hittu átrúaðargoðin

Næst er komið að sætustu frétt kvöldsins, en ábreiðuband fjögurra stráka sem elska Iceguys, fengu að hitta átrúnaðargoðin sín í dag. Rúrik segist ekki hlunnfarinn þó hann vanti í ábreiðubandið, það sé alltaf tækifæri til bætinga.

9267
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir