Íslenskir höfundar koma við sögu í bókastuldi Meta
Formaður rithöfundasambands Íslands segir að leiðir verði skoðaðar til að leita réttar íslenskra höfunda eftir að víðtækur bókastuldur stórfyrirtækisins Meta kom upp.
Formaður rithöfundasambands Íslands segir að leiðir verði skoðaðar til að leita réttar íslenskra höfunda eftir að víðtækur bókastuldur stórfyrirtækisins Meta kom upp.