Aldrei séð jafn mikinn ótta í augum neins

Móðir drengs sem var ráðist á við Breiðholtsskóla í gær segist aldrei séð jafn mikinn ótta í augum neins og sonar síns. Skólinn og borgin bregðist lítið sem ekkert við grafalvarlegu ástandi.

0
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir