Komið til bjargar eftir fimm daga

Manni sem hafði verið týndur í Loðmundarfirði í fimm daga var komið til bjargar í morgun. Síðast spurðist til hans á laugardagskvöld þegar hann fékk far út með Seyðisfirði að bóndabæ þar sem hann hugðist gista. Björgunarsveitir voru kallaðar út til leitar í morgun og var henni beint að strandlengjunni og yfir í Loðmundarfjörð vegna spora sem sáust á svæðinu.

0
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir