Food and Fun í fullu fjöri
Matarveislan Food and Fun stendur nú yfir og gestakokkar frá ýmsum löndum bjóða upp á framandi rétti á veitingahúsum borgarinnar. Berhildur Erla er stödd á einum þeirra - La Primavera.
Matarveislan Food and Fun stendur nú yfir og gestakokkar frá ýmsum löndum bjóða upp á framandi rétti á veitingahúsum borgarinnar. Berhildur Erla er stödd á einum þeirra - La Primavera.