Örn Árna og Gummi Ben keppa í eftirréttum við Bergþór og Evu Laufey

Í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gær mættust tvö lið sem áður hafa unnið saman. Bergþór Pálsson mætti og var með Evu Laufey í liði gegn þeim Erni Árnasyni og Gumma Ben.

5654
07:35

Vinsælt í flokknum Ísskápastríð