Óhefðbundin þykk ostasósa með sólþurrkuðum tómötum hjá Júlíönu og Gumma

Fjórða þáttaröðin af Ísskápastríðinu fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi en eins og vanalega keppa þau Guðmundur Benediktsson og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir á móti hvort öðru í matreiðslukeppni og fá þau bæði aðstoð frá landsþekktum einstaklingum.

5040
09:40

Vinsælt í flokknum Ísskápastríð