Kvalir og styttri líftími getur fylgt flötu trýni

Gríðarlegar kvalir og styttri líftími er á meðal þess sem getur fylgt flötu trýni, sem ræktað hefur verið upp í ýmsum gæludýrategundum. Dýralæknir ræður fólki frá því að fá sér slík dýr og kallar eftir stefnubreytingu hjá ræktendum.

4803
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir