Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Platan í heild: TOTO - IV

      Fjórða plata bandarísku rokksveitarinnar Toto kom út þann 8. apríl 1982, Platan inniheldur lög á borð við Rosanna, I won´t hold you back og að sjálfsögðu risasmellinn Africa sem varð fyrsta lag sveitarinnar til að ná toppsætinu í heimalandinu. Platan fékk 6 Grammy verðlaun árið 1983, þar á meðal sem besta platan, auk þess sem Rosanna var valið lag ársins. Einstakur gripur hér á ferðinni sem Bragi Guðmunds rúllaði í heild sinni.

      46
      50:41

      Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan