Ísland í dag - Það þarf að vera rúmsena til að ég hafi áhuga

Ef það er ekki atriði þar sem ég fer upp í rúm með einhverjum, þá er ég fljót að henda handritinu frá mér," segir stórleikkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Auðvitað segir hún þetta í gríni en varla er hægt að komast í gegnum samtal með henni án þess að hún segi eitthvað sjúklega fyndið og óviðeigandi. Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna en hún slær í gegn í myndinni um Agnesi Joy sem nú er komin í sýningu.

9510
11:46

Vinsælt í flokknum Ísland í dag