Samantekt úr HM þætti Þorsteins J. – „Þjóðin var lauflétt árið 1997“

Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM.

3923
26:24

Vinsælt í flokknum Handbolti