Tólf löggur með byssu á veitingastað

Í öðrum þætti Bresta, nýjum heimildaþætti fréttastofu Stöðvar 2, kynnumst við lífi Ágústs Georgs Csillag, 22 ára Hafnfirðings, á Litla-Hrauni. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem sjónvarpsáhorfendur fá tækifæri sem þetta til að kynnast lífinu á Litla-Hrauni frá fyrstu hendi.

20657
01:24

Vinsælt í flokknum Brestir