Birgitta Líf brotnar saman í fyrsta þætti af LXS

Birgitta Líf Björnsdóttir tók gagn­rýni á fyrstu seríu raun­veru­leika­þáttanna LXS, í út­varps­þættinum Lestinni í Ríkisútvarpinu, afar nærri sér. Þættirnir eru sýndir á Stöð 2 öll miðvikudagskvöld klukkan 19:10 og fara í kjölfarið inn á Stöð 2+.

50621
02:17

Vinsælt í flokknum LXS