Malín Frid er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2019

Malín Frid er loftlínurafvirki hjá Veitum. Hún sigraði með miklum yfirburðum keppnina um harðasta iðnarmann landsins sem haldin er á útvarpsstöðinni X-977 í samstarfi við Húsasmiðjuna, Rún heildverslun og Roadhouse. Ómar Úlfur tók hús á vinningshafanum og fræddist aðeins um starfið.

20001
04:25

Vinsælt í flokknum X977