Okkar eigið Ísland - Sólheimajökull

Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland fara Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir og skoða Sólheimajökul. Eiga þau meðal annars rómantískt stefnumót inni í íshelli. Þættirnir birtast á laugardögum á Vísi.

10688
11:09

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland