Okkar eigið Ísland - Drangar á Ströndum

Í þessum fyrsta þætti í seríu þrjú liggur leið þeirra Garps og Andra að Dröngum á Ströndum. Ferðin gekk þó ekki vandræðalaust fyrir sig þar sem tíðar kríuárásir og mikil þoka settu strik í reikninginn. Það var þó svo sannarlega þess virði því náttúrufegurðin er einstök og útsýnið stórfenglegt.

49316
14:50

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland