Rakel hitti í mark hjá öllum nema Bríeti sem var kölluð Skúli fúli

Sjötti þátturinn af Idolinu var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar áttu keppendurnir fimmtán sem eftir eru að flytja einsöng og freista þess að komast í beinar útsendingar. Rakel Björgvinsdóttir flutti lagið Creep með Radiohead og gerði það einstaklega vel. Dómararnir voru allir yfir sig hrifnir, allir nema Bríet sem sagði að eitthvað vantaði upp á túlkun hennar á laginu.

21193
02:02

Vinsælt í flokknum Idol