Skreytum hús - Biggi lögga í blokkinni

Birgir Örn eða Biggi lögga flutti fyrir tveimur árum og fyllti íbúðina af hinum og þessum húsgögnum til bráðabirgða. Þessi bráðabirgðalausn var að verða að endanlegri lausn svo hann fékk Soffíu til að taka allt í gegn og breyta íbúðinni í draumaheimilið.

93084
14:06

Vinsælt í flokknum Skreytum hús