Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump vill að herinn borgi múrinn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður vera að ýta á eftir því að bandaríski herinn fjármagni landamæramúrinn fyrirhugaða á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.

Erlent
Fréttamynd

Uppstokkun steytir á skeri

Svo virðist sem Bandaríkjaforsetinn Donald Trump muni ekki ráða til sín lögfræðinganna tvo sem tilkynnt var um í síðustu viku.

Erlent
Fréttamynd

Fox-liðum fjölgar í Hvíta húsinu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur að undanförnu ráðið fjölda fólks í Hvíta húsið sem hann hefur séð á Fox News, uppáhald sjónvarpsstöð hans, þar sem stefnumál hans og aðgerðir eru iðulega hyllt.

Erlent
Fréttamynd

Nýr ráðgjafi Trump umdeildur

John Bolton hefur talað opinberlega fyrir stríði við Íran og Norður-Kóreu og segir "hnattvæðingarsinna“ vera að ganga frá Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Lögmaður Trump hættur

John Dowd, aðallögmaður Donald Trump forseta Bandaríkjanna, í málefnum sem tengjast rannsókn sérstaks saksóknara á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum er hættur störfum fyrir forsetann.

Erlent