Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að trufla bandarísku forsetakosningarnar Donald Trump segir allar líkur á að Rússar og fleiri aðilar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 6. júlí 2017 20:00
Trump greip í tómt þegar hann ætlaði að taka í hönd forsetafrúarinnar Handabönd halda áfram að valda Donald Trump erfiðleikum. Hann greip í tómt þegar hann hugðist heilsa forsetafrú Póllands í opinberri heimsókn í landinu í dag. Erlent 6. júlí 2017 18:05
Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. Erlent 6. júlí 2017 17:25
Trump hvetur Rússa til að bætast í hóp ábyrgra ríkja Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti í dag rússnesk stjórnvöld til að hætta að grafa undan ástandinu í Úkraínu og fleiri ríkjum. Erlent 6. júlí 2017 15:06
Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. Erlent 6. júlí 2017 11:12
Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. Erlent 6. júlí 2017 09:59
Kínverjar reita Donald Trump til reiði Bandaríkjaforseti segir Kínverja auka viðskipti sín við Norður-Kóreu. Tölur um viðskipti sem Trump vísar til eru frá því áður en hann fundaði með forseta Kína í apríl. Erlent 6. júlí 2017 06:00
Stuðningsmenn Trump ósáttir við sjálfstæðisyfirlýsinguna Twitter-notendur brugðist reiðir við því sem þeir töldu áróður gegn Donald Trump forseta í tístum frá opinberu útvarpsstöðinni NPR á þjóðhátíðardaginn. Tístin komu beint úr sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna frá 1776. Erlent 5. júlí 2017 23:34
Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ Erlent 5. júlí 2017 15:46
Pólverjar lofa Trump fagnandi stuðningsmönnum Til stendur að flytja stuðningsmenn Trump með rútum til að hlusta á ræðu hans. Erlent 5. júlí 2017 13:17
Flesti ríki Bandaríkjanna neita að afhenda gögn um kjósendur Fjörutíu og fjögur af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna vilja ekki verða við beiðni "kosningasvindlsnefndar“ Donalds Trump um persónuupplýsingar um kjósendur í ríkjunum. Erlent 4. júlí 2017 19:04
Trump og Pútín funda á föstudag Leiðtogafundur G20-ríkjanna fer fram í Hamborg um helgina. Erlent 4. júlí 2017 12:45
Dómstóll bannar ríkisstjórn Trump að frysta loftmengunarreglur Umhverfisstofnun Bandaríkjanna mátti ekki fresta gildistöku viðmiða um loftmengun sem voru ákveðin í tíð Baracks Obama. Úrskurður áfrýjunardómstóls þessa efni gæti torveldað ríkisstjórn Donalds Trump að afnema reglur og viðmið sem stofnanir komu á áður hún tók við völdum. Erlent 3. júlí 2017 23:22
Merkel og Trump funda fyrir leiðtogafund G20 Samband Þýskalands- og Bandaríkjastjórnar hefur verið stirt eftir að Donald Trump tók við embætti Bandaríkjaforseta í janúar síðastliðinn. Erlent 3. júlí 2017 12:35
Donald Trump lumbrar á CNN „Við munum halda áfram að vinna okkar vinnu. Hann ætti að byrja að vinna sína.“ Erlent 2. júlí 2017 15:15
Ríki neita að afhenda nefnd Trump persónugögn „Fjölmörg ríki neita að veita upplýsingar til hinnar háttvirtu KOSNINGASVINDLNEFNDAR. Hvað eru þeir að reyna að fela?“ Erlent 1. júlí 2017 16:07
Háttsettir repúblikanar gagnrýna tíst Trump "Hr. Forseti, tíst þitt var fyrir neðan virðingu embættisins og táknar það sem er stjórnmálum Bandaríkjanna.“ Erlent 30. júní 2017 07:15
Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. Erlent 29. júní 2017 11:28
Tíst Trump um Jeff Bezoz, Amazon, Washington Post og „internetskatt“ vekur furðu Sérfræðingar og fjölmiðlar ytra hafa átt erfitt með að átta sig á tístinu og talsmenn Hvíta hússins hafa ekki viljað útskýra það nánar. Erlent 29. júní 2017 10:27
Blaðafulltrúi Hvíta hússins auglýsti vafasamt myndband um leið og hann gagnrýndi gervifréttir Myndband sem sýnir framleiðanda hjá CNN gagnrýna fréttaflutning stöðvarinnar af Donald Trump og Rússum segir ekki alla söguna. Blaðafulltrúi Hvíta hússins mælti með því að allir Bandaríkjamenn horfðu á það þrátt fyrir að hann gæti ekki staðfest sannleiksgildi þess. Erlent 28. júní 2017 16:59
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. Erlent 28. júní 2017 12:15
Fyrrverandi kosningastjóri Trump þáði milljónir frá flokki vilhöllum Rússum Paul Manafort var kosningastjóri Donald Trump þangað til í ágúst. Hann hefur nú skráð sig sem útsendari erlendra aðila og upplýst að hann hafi þegið 17,1 milljón dollara frá úkraínskum stjórnmálaflokki sem er hallur undir Rússland. Erlent 28. júní 2017 12:03
Trump stillir upp falskri forsíðumynd af sér í fyrirtækjum sínum Forsíðan er í rauninni mjög vel gerð en hins vegar eru gallar hennar bersýnilegir öllum þeim sem þekkja til tímaritsins. Kerri Chyka, talsmaður Time Inc staðfestir að ekki sé um raunverulega forsíðu að ræða. Trump var ekki í forsíðuviðtali Time Magazine á þessum tíma og ekki kom út blað á þeim degi sem blaðið er sagt hafa komið út. Erlent 27. júní 2017 20:32
Þrýst á vísindamann að breyta framburði fyrir þingnefnd Starfsmannastjóri bandaríska umhverfisráðuneytisins vildi að vísindamaður talaði gegn betri vitund um að stofnunin væri að láta vísindaráðgjafa fara þegar hann bar vitni fyrir þingnefnd í síðasta mánuði. Erlent 27. júní 2017 15:00
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. Erlent 27. júní 2017 10:30
Þrír fréttamenn hætta hjá CNN vegna fréttar um Trump og Rússa Fréttastöðin CNN dró til baka frétt um rannsókn á fundi samstarfsmanns Donalds Trump og framkvæmdastjóra rússnesks fjárfestingasjóðs. Þrír fréttamenn hafa hætt störfum í kjölfarið. Erlent 27. júní 2017 10:14
Jarðarbúar bera lítið traust til Trump Aðeins í tveimur löndum af 37 gerðist það að álit fólks á Trump er jákvæðara en í garð Obama, það var í Ísrael og í Rússlandi. Erlent 27. júní 2017 07:55
Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. Erlent 26. júní 2017 15:13
Demókrati gagnrýnir viðbrögð Obama við aðgerðum Rússa Donald Trump fer um víðan völl í tístum sínum um afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Erlent 26. júní 2017 13:30
Trump sakar Obama um aðgerðarleysi Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að Barack Obama hafi frétt af afskiptum Rússa löngu fyrir forsetakosningarnar sjálfar og "ekkert gert“. Erlent 24. júní 2017 23:30