Trump vill afpanta Air Force One Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, telur kostnað við nýjar flugvélar forsetaembættisins of mikinn og vill að hætt verði við pöntunina. Erlent 6. desember 2016 21:15
LeBron neitar að gista á Trump-hótelinu LeBron James, og nokkrir félagar hans í Cleveland-liðinu, hafa fengið leyfi til þess að gista á öðru hóteli en Trump-hótelinu í New York. Körfubolti 6. desember 2016 17:45
Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. Erlent 5. desember 2016 23:30
Trump, Pútín og Beyoncé tilnefnd sem manneskja ársins hjá TIME Nú líður að áramótum og því styttist í val tímaritsins TIME á manneskju ársins. Erlent 5. desember 2016 22:03
Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. Erlent 5. desember 2016 13:48
Símtalið umdeilda hluti af skipulagðri stefnubreytingu Donald Trump vill breyta stefnu Bandaríkjanna varðandi Taívan og Kína. Erlent 5. desember 2016 11:00
Bandaríkjaher leyfir ekki olíuleiðslu nærri verndarsvæði frumbyggja í Norður-Dakóta Bandaríkjaher hefur ákveðið að leyfa ekki olíuleiðslu að fara í gegnum land sem herinn hefur yfirráð yfir í Norður-Dakóta en frumbyggjar hafa mótmælt lagningu leiðslunnar í um hálft ár þar sem hún færi nærri verndarsvæði þeirra. Erlent 4. desember 2016 23:30
SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. Lífið 4. desember 2016 18:03
Pútín ver Trump: Hann er snjall og mun átta sig á nýfenginni ábyrgð Vladimír Pútín telur Donald Trump vera snjallan mann sem eigi eftir að átta sig á nýfenginni ábyrgð. Erlent 4. desember 2016 13:34
Segir hreinsanir sínar njóta stuðnings Donalds Trump Áætlun Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, um að drepa alla grunaða fíkniefnasala og neytendur í landinu virðist eiga hljómgrunn hjá verðandi forseta Bandaríkjanna - ef marka má Duterte sjálfan. Erlent 4. desember 2016 09:49
Bandaríkjaþing byrjar að afnema Obamacare strax í janúar Bandaríkjaþing mun hefjast handa við það að afnema Obamacare strax í janúar á næsta ári. Þetta kom fram í ræðu sem Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, hélt í heimaborg Louisiana í dag. Erlent 3. desember 2016 22:36
Trump lætur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru þjóta Er í lagi að selja Taívönum hergögn fyrir milljarða dala en ekki taka við heillaóskum frá þeim? Erlent 3. desember 2016 15:07
Trump ræddi við forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beðið verulega hnekki á undanförnum mánuðum vegna deilna í Suður-Kínahafi. Erlent 2. desember 2016 23:32
Jörmundur með fatamarkað Jörmundur Ingi Hansen hefur frá unga aldri haft óbilandi áhuga á fötum. Hann rekur fatamarkað í kjallara á Laugavegi 25 og selur notuð föt sem honum hafa áskotnast með ýmsum hætti. Hann er kræsinn á föt og vill aðeins það besta. Lífið 2. desember 2016 11:00
Desemberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Það er mikil rómantík í loftinu Elsku tvíburinn minn. Það er nú búið að vera meira fjörið hjá þér, það er alltaf eitthvað að gerast. Ef þú skoðar vel þetta ár, þá hafa orðið miklar breytingar á mörgu, þú sigraðir svo margt í kringum þig að þú getur verið þakklátur. Lífið 2. desember 2016 09:00
Auðkýfingar í lykilstöður í stjórn Donalds Trump Donald Trump hefur fengið tvo þekkta fjárfesta til að vera fjármálaráðherra og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn sinni. Erlent 2. desember 2016 06:00
Kína úti í mýri Trúður nú við stýri Búið er ævintýri Utanríkisnefnd Bandaríkjanna sagði árið 2007 að samband þjóðarinnar við Kína yrði það mikilvægasta á 21. öldinni. Eftir 35 ár af endurbættum tengslum voru þessar tvær þjóðir búnar að byggja upp samband sem hafði verið óhugsanlegt aðeins nokkrum áratugum áður. Skoðun 2. desember 2016 00:00
Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Trump Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Erlent 1. desember 2016 21:34
Breitbart í stríði við Kelloggs Fyrirtækið dró auglýsingar sínar af síðunni og forsvarmenn og lesendur Breitbart urðu brjálaðir. Erlent 1. desember 2016 21:00
Landbúnaður, öfgar og Evrópa Búverndarstefnan kostar neytendur og skattgreiðendur enn sem fyrr miklu meira fé hér heima en tíðkast í flestum nálægum löndum. Fastir pennar 1. desember 2016 07:00
Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. Erlent 1. desember 2016 07:00
Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. Erlent 30. nóvember 2016 19:52
Trump ætlar að „yfirgefa viðskiptaheiminn með öllu“ Vill einbeita sér að forsetaembættinu. Erlent 30. nóvember 2016 12:47
Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. Erlent 30. nóvember 2016 11:19
Kúba eftir Castro: Þróun efnahagslífsins óljós Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif fráfall Fidels Castro muni hafa á efnahagslífið á Kúbu. Líklega verða ekki róttækar breytingar á næstunni. Hagvöxtur jókst lítið frá 1959 til 1999 en umbætur hafa orðið frá því að Raul Castro tók við. Viðskipti erlent 30. nóvember 2016 09:30
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. Erlent 30. nóvember 2016 09:02
Trump hótar „afleiðingum“ fyrir fánabrennur Stingur upp á því að fólk sem brenni bandaríska fánann verði svipt ríkisborgararétti eða jafnvel fangelsað. Erlent 29. nóvember 2016 19:52
Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. Erlent 29. nóvember 2016 14:22
Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. Erlent 29. nóvember 2016 08:45
„Útlendingahræðsla“ orð ársins að mati orðabókarvefsíðu Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi og forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Innlent 28. nóvember 2016 16:05