Ellefu fylkja slagurinn Línur eru farnar að skýrast í baráttunni um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Donald Trump og Hillary Clinton verja stærstum hluta fjármagns síns og tíma í aðeins nokkrum lykilfylkjum. Ekkert fylkjanna fær jafnmikla athygli og Ohio. Erlent 10. september 2016 07:00
Trump lofaði Pútín í hástert Donald Trump og Hillary Clinton komu bæði fram á fundi sem sýndur var á NBC í gærkvöldi. Erlent 8. september 2016 08:27
Stefnuskrá hollenska Frelsisflokksins sögð viðbjóður Formaður mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir hinn hollenska Geert Wilders og Bandaríkjamanninn Donald Trump. Hann segir þá ala á hatri og styðjast við sömu aðferðafræði og ISIS. Erlent 7. september 2016 07:00
Íhugar kaffiboð með Ivönku Trump Karl Garðarson hefur fengið „of gott tilboð til að láta þar fara framhjá sér.“ Innlent 6. september 2016 21:53
Trump skýst fram úr Clinton Mjótt er á munum milli frambjóðendanna tveggja en Trump hefur aðeins tveggja prósenta forskot. Erlent 6. september 2016 18:31
Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. Erlent 6. september 2016 08:30
Hefur áhyggjur af meintum afskiptum Rússa Rússar eru sagðir hafa haft áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum með tölvuárásum. Erlent 5. september 2016 23:46
Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. Sport 5. september 2016 23:30
Deilan um vegginn heldur áfram - "Mexíkó mun ekki borga“ Donald Trump og forseti Mexíkó virðast ekki sammála um hvað fór fram á fundi þeirra í gær. Erlent 1. september 2016 12:45
Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. Erlent 1. september 2016 07:56
Hitt hægrið á sviðið í Bandaríkjunum Ný hægrisinnuð stjórnmálahreyfing hefur umtalsverð áhrif á forsetakosningar í Bandaríkjunum. Meðlimir hreyfingarinnar eru sagðir fordómafullir, hafna pólitískri rétthugsun og fjölmenningu. Erlent 1. september 2016 06:00
Trump og forseti Mexíkó ræddu ekki hver myndi borga fyrir landamæravegginn Donald Trump og Enrique Pena hittust á fundi í kvöld. Erlent 31. ágúst 2016 21:03
Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. Sport 31. ágúst 2016 11:00
Trump fundar með forseta Mexíkó Donald Trump hefur þegið boð um að sitja fund með forseta Mexíkó í dag. Erlent 31. ágúst 2016 07:44
Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. Erlent 28. ágúst 2016 19:25
Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ Erlent 27. ágúst 2016 23:45
Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ Erlent 25. ágúst 2016 23:52
Blaðamenn Washington Post afhjúpa Donald Trump í nýrri bók Hvikul hollusta Donald Trump bæði í viðskiptum og pólitík er afhjúpuð í nýrri bók sem teymi blaðamanna Washington Post hafa skrifað en bókin kom út í dag. Erlent 23. ágúst 2016 23:25
Segir Trump vilja taka á málum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt Orð hins nýja kosningastjóra Trump eru af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. Erlent 21. ágúst 2016 23:30
Fyrirtæki í eigu Trump skulda yfir 76 milljarða Meðal fjárfesta í fyrirtækjum Donald Trump eru stofnanir sem hann hefur persónulega talað gegn í kosningabaráttunni. Mikil leynd liggur yfir fjármálum forsetaframbjóðandans. Erlent 21. ágúst 2016 17:17
Clinton með töluvert forskot á Trump Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. Erlent 19. ágúst 2016 19:48
Styttur af nöktum Donald Trump spretta upp um Bandaríkin Þær voru hannaðar af listamanni frá Las Vegas sem gengur undir nafninu Ginger. Hann hefur hingað til einblínt á að búa til skrímsli og sagðist glaður taka þátt í að gera styttu af Trump því hann væri sjálfur enn eitt skrímslið. Erlent 18. ágúst 2016 21:55
Fimm ára stúlka bregður sér í líki frægra einstaklinga Lucy Parrish hefur vakið mikla lukku á instagram með búningaleikjum sínum. Lífið 18. ágúst 2016 20:00
Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. Erlent 17. ágúst 2016 10:52
Trump vill Kalda stríðs kannanir Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, vill láta kanna skoðanir allra innflytjenda til Bandaríkjanna til að útiloka að þeir séu hlynntir hryðjuverkasamtökum eða hafi fjandsamleg viðhorf í garð Bandaríkjanna. Erlent 17. ágúst 2016 07:00
Ásmundur fann að rasistaummælum Samfylkingarfólks Ásmundur Friðriksson og Oddný G. Harðardóttir tókust á í þingsal í dag. Innlent 16. ágúst 2016 15:03
Vill kanna innflytjendur gaumgæfilega Dondald Trump segir að innflytjendur í Bandaríkjunum sýni fram á stuðning við vestræn gildi. Erlent 15. ágúst 2016 21:53
Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. Erlent 12. ágúst 2016 13:05
Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. Erlent 12. ágúst 2016 09:03
Klifraði upp Trump-bygginguna til þess að hitta Trump Sagðist vera með mikilvæg skilaboð til Donald Trump. Erlent 11. ágúst 2016 10:46
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent