
Sjáðu - það varð allt vitlaust
Eins og sjá má braust út mikill fögnuður þegar úrslitin voru ljós.
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Eins og sjá má braust út mikill fögnuður þegar úrslitin voru ljós.
Eins og sjá má var spennan mikil hjá Steinda Jr sem birti þetta myndskeið af sér í gær.
Hlustaðu á viðtalið.
Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár.
„Skúbb“ Dags B. Eggertssonar er orðið valdur að utanlandsferð.
No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar.
"Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision.
„Sérstakar kveðjur hljótum við auðvitað að senda háttvirtum ellefta þingmanni Reykjavíkurkjördæmis Suður og sjötta varaforseta Alþingis Óttari Proppe,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis.
Arnar Gíslason, eða sá bleiki, segir meðlimi Pollapönks vera ótrúlega ánægða með að komast í úrslit Eurovision
Flosi Jón Ófeigsson sá til þess að Danirnir hreyfðu sig eins og sjá má í myndskeiðinu.
Hitað upp fyrir Eurovision í kvöld.
Í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var fyrr í dag má sjá hljómsveitina Pollapönk sem stígur á stokk í Eurovision-söngvakeppninni í kvöld. Þeir ætla að syngja sig upp úr forkeppninni og í aðalkeppnina sem er á laugardagskvöldið.
"Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir.
Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram.
Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum.
Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust.
Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi.
Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum.
Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga.
Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram.
Stemning í Bíó Paradís.
Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe.
Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision.
Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu.
Manstu þegar þeir tóku lagið I´m coming Home?
Tónlistarmaðurinn Þórir Úlfarsson bjó til karókíútgáfur af öllum íslensku framlögunum í Eurovision.
Er þetta ekki fullmikið til að ná í nokkur stig?
Eins og sjá má voru eldhressir frambjóðendur með svuntur og bökuðu vöfflur sem voru framreiddar með fjólubláum rjóma.
Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision.
Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa.