
Pírati skilur ekki þá sem vilja hafna flóttafólki: „Fleira fólk er góð þróun, ekki vond þróun“
„Vitiði hvað kostar samfélagið peninga? Börn. Það tekur 16 til 20 ár fyrir barn að verða að þegn sem actually gefur til baka í hagkerfið,“ segir Helgi Hrafn en að flóttafólk skapi aftur á móti atvinnu og umsvif.