

Fréttir af málefnum flóttamanna.
Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð.
Um 400 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu þegar bát hvolfdi.
Hópurinn Ekki fleiri brottvísanir gagnrýnir málsmeðferð flóttamanna á Íslandi.
Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði.
Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu.
Báti hvolfdi við strendur Líbýu.
Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða.
Varðskipið Týr bjargaði í dag 342 flóttamönnum af litlum trébáti um 50 sjómílur norðvestur af Trípólí. Áhöfnin er nú farin í aðra björgunaraðgerð skammt frá.
Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu.
Hugsanlegir flóttamenn í gúmmíbát 18 mílum frá landi.
Varðskipið Týr er haldið úr höfn frá Sikiley eftir að hafa bjargað 320 flóttamönnum úr lekum bát:
„Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“
Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir að 320 flóttamenn vera í það mesta sem komist um borð í varðskipið.
Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu.
Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát.
Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu.
Stór hluti palestínsku flóttamannabúðanna eru í haldi ISIS og komið hefur til bardaga.
Um 18 þúsund palestínskir flóttamenn dvelja í Yarmouk-búðunum.
Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks.
María Ólafsdóttir læknir og Hrönn Håkansson hjúkrunarfræðingur hafa dvalist í Kúrdahéruðum Íraks undanfarnar vikur á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins. Þær sjá þar um "heilsugæslu á hjólum“ og aka með þjónustu sína á milli þorpa.
Fjögur ár eru liðin frá því að styrjöldin í Sýrlandi hófst. Milljónir flóttamanna eru í nágrannalöndunum Líbanon, Tyrklandi, Jórdaníu og Írak. Neyðarsöfnun UNICEF og Fatímusjóðsins hefst í dag. Söfnunarféð á að nota til að styrkja menntun barna í flóttama
Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag vann áhöfnin á varðskipinu Tý í gærkvöldi og nótt frækilegt björgunarafrek djúpt norður af Líbíu, er áhöfnin bjargaði alls 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum.
184 flóttamönnum bargað af tveimur litlum gúmmíbátum
Síðdegis í dag verður mótmælaganga flóttamanna frá Hlemmi til Lækjartorgs. Hún hefst klukkan tvö.
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að nauðsyn sé á frekari aðgerðum til að koma í veg fyrir mannskæð slys á Miðjarðarhafinu.
Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin.
Ég hef verið að fylgjast með málum nokkurra einstaklinga frá Afríku sem hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hvers og eins er sjálfstætt og einstakt en samt eru nokkur atriði sem þau eiga sameiginleg.
Tilheyrðu rúmlega hundrað manna flóttamannahópi frá Afríku.
Meðalumsóknartími um dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun gæti styst úr 47 dögum í 22 verði verklagi breytt segir iðnaðarverkfræðingurinn Klemenz Hrafn Kristjánsson.
Sérfræðingar á vegum Sameinuðu þjóðanna óttast að hátt í fjörutíu þúsund börn í Sómalíu deyi úr hungri verði ekkert að gert.