

Fréttir og skýringar um einn vinsælasta sjónvarpsþátt veraldar, Game of Thrones.
Áttaði sig ekki á því að hann þurfti að vera til staðar í nokkra daga.
Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti.
160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook.
Ís og eldur blandast saman.
Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla.
Sjöunda þáttaröðin af Game Of Thrones fer í sýningar um heim allan í sumar og bíða aðdáendur þáttanna í ofvæni eftir nýjasta þættinum.
Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru.
Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru.
Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi.
Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros.
Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn.
Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi.
Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið hefur í morg horn að líta líkt og svo oft áður.
"Ég held að ástandið verði mjög slæmt áður en við fáum mögulegan ánægjulegan endi.“
Maisie Williams segir að sjöunda þáttaröð Game of Thrones verði rosaleg.
Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter.
Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða.
Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda.
Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið.
People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar.
Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna.
Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp.
Íslenski fáninn er framan á flöskunni en það er löglegt í dag eftir nýlegar breytingar á fánalögum.
Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni.
Ferðamaður smellti mynd af Ástrós Veru Hafsteinsdóttur sem skilaði henni skjótri frægð á Reddit.
Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum.
Leikarinn Liam Cunningham er mættur í MMA þjálfun hjá John Kavanagh.
Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum.
Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert.
Heimsþekktur spjallþáttastjórnandi gerir sér mat úr tapi Englendinga gegn Íslandi.