
Hengill Ultra verður í beinni á Vísi
Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið fer fram í Hveragerði dagana 9. og 10. júní. Sérfræðingar Vísis stýra maraþonútsendingu frá keppninni.
Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat
Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið fer fram í Hveragerði dagana 9. og 10. júní. Sérfræðingar Vísis stýra maraþonútsendingu frá keppninni.
Melkorka Kvaran er þekkt útvistarkona og hefur verið viðloðandi þjálfun og almenna heilsurækt í 25 ár. Melkorka er starfandi hjúkrunarfræðingur en er að auki menntaður matvælafræðingur og íþróttakennari. Hún hefur góða reynslu af vörum Saga Natura.
„Þeir sem byrla öðrum gera það til að stjórna þeim sem er byrlað og er það yfirleitt gert til að notfæra sér ástand viðkomandi.
Þurrt og þyrst hár? Þetta er oft merki um heilsuleysi hársins okkar en sem betur fer ekki flókið að bæta úr þessu eyðimerkurástandi á hausnum á þér! Sérstaklega þegar vörur á borð við nýju Deep Sea Hydration línuna frá John Frieda eru við höndina.
Heilbrigði hefur verið skilgreint sem andleg, líkamleg og félagsleg velferð og vellíðan samkvæmt Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (e. WHO).
14-17 prósent íslenskra háskólanema lifa við fæðuóöryggi samkvæmt nýrri rannsókn sem framkvæmd var á menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Það er magnað að heyra Gretu Preatoni ræða starf sitt. Til dæmis þegar hún er að segja frá því hvernig hægt er að hjálpa lömuðu fólki að ganga á ný. Eða að draga úr sársauka og auka á snertifilfinningu fólks sem hefur misst útlimi. Allt með aðstoð gervigreindar og nýjustu tækni.
Sala á rúmum til einstaklinga er kjarnastarfsemi hinnar rótgrónu verslunar Svefns & heilsu sem hefur starfað frá árinu 1991.
Nettó og Skógræktarfélag Íslands hafa nú skrifað undir samstarfssamning um verkefnið Opinn skógur. Markmiðið með samstarfinu er að bæta aðstöðu og auka aðgengi á opnum skógræktarsvæðum í alfaraleið og miðla fræðslu um lífríki, náttúru og sögu svo almenningur geti nýtt sér skógana til áningar, útivistar og heilsubótar. Með samningnum er rekstur verkefnisins tryggður út næsta ár auk þess sem unnið verður að kynningu á því.
„Hefði ég staðið mig betur án snus? Ég held það,“ segir Arnar Þór Viðarsson fyrrum landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu og vísar þar í notkun á nikótínpúðum.
Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir dugnaðarkvíða vera hinn þögla skaðvald samtímans.
„Það er ekki gangur lífsins fyrir foreldra að missa barn og hvað þá tvö. Þetta er ótrúlega erfið lífsreynsla og að sama skapi að horfa á foreldra sína syrgja svona,“ segir íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir í viðtali í Einkalífinu.
Ráðstefna fyrir þjálfara um hreyfiúrræði fyrir 60+ fer fram í Háskólanum í Reykjavík í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 12 og verður í beinni útsendingu hér á Vísi.
Ung kona endurheimti heilsu sína og lífsneista eftir að hún lét fjarlægja sílíkonpúða sem höfðu gert hana fárveika í tvö ár. Nú reynir hún að vekja fólk til vitundar um brjóstapúðaveiki (e. Breast implant illness).
Því fylgir oft hækkandi aldri að fá fortíðarþrá og horfa til uppvaxtaráranna með hlýju í hjarta. Sem miðaldra karlmaður (48 ára), menntaður næringarfræðingur, einkaþjálfari og með ástríðu fyrir bættri heilsu landsmanna er margt mjög heillandi við gamla tímann þegar kemur að heilsu okkar s.s. minni neysla, meiri hreyfing og einfaldara samfélag.
Sara Davíðsdóttir, flugfreyja og einkaþjálfari, hefur farið á kostum á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarið með óvanalegum beiðnum til unnustans og hlaðvarpsstjórnandans Ásgríms Geirs Logasonar, betur þekktur sem Ási.
„Brjóstin skipta ekki máli ef þú hefur heilsuna þína,“ segir Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, sem endurheimti heilsuna eftir að hún lét fjarlægja sílíkonpúða úr brjóstunum á sér fyrir rúmum sjö vikum síðan.
Sara Snædís Ólafsdóttir stofnandi Withsara, hélt opinn viðburð í barre, pilates og jóga á dögunum undir heitinu Withsara wellness þar sem um hundrað konur komu saman og tóku vel á því.
The House of Beauty, ein vinsælasta heilsu- og líkamsmeðferðarstofa landsins, fagnar í dag fimm ára afmæli sínu í dag með glæsibrag. Stofan, sem hefur sinnt landsmönnum með hágæða þjónustu í hálfan áratug, fagnar þessum tímamótum með opnu húsi í dag frá kl. 13-16 þar sem boðið verður upp á léttar veitingar og glæsileg tilboð fyrir gesti og gangandi.
„Við Örn stofnuðum Stoð með 500 þúsund krónum í hlutafé og síðan lögðu fjölskyldurnar bara í púkk. Þetta var bara eins og það var þá. Við vorum til dæmis með gamla ryksugu frá tengdaforeldrum Arnars sem við notuðum sem sogkerfi og síðan vorum við með gömul verkfæri frá pabba,“ segir Sveinn Finnbogason þegar hann rifjar upp upphaf fyrirtækisins Stoð sem hann og Örn Ólafsson stofnuðu haustið 1982.
Margir berjast við þá hugsun að finnast þeir ekki hafa tíma til að hreyfa sig því það þurfi að æfa í lágmark klukkustund til þess að æfingin skili árangri. Ég ætla að gleðja ykkur með þeim fréttum að það er alls ekki rétt!
Félagslegur ójöfnuður í heilsu er hugtak sem lýsir því veraldlega mynstri að þeir sem búa við verri félags- og efnahagslega stöðu búa við verri heilsu. Þetta mynstur má rekja til þeirrar félagslegu stöðu sem að fólk býr við og er afleiðing póltíkur sem ekki hefur tekist að tryggja félagslegan jöfnuð.
Í maí verður gönguhópurinn Samferða með Cintamani virkjaður á ný en hópurinn stefnir á göngur upp á Úlfarsfell á miðvikudögum í maí.
Það kann að koma á óvart hversu mikil skekkja er enn í gögnum sem þó hafa veruleg áhrif á það hvernig vörur, þjónusta, stofnanir, vöruhönnun og fleira kemur við karla annars vegar og konur hins vegar.
Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, birti myndir af sér úr kynþokkafullri myndatöku á nærbuxum einum klæða á samfélagsmiðlum.
Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að horaðri pítusósu, með fylgjendum sínum á Instagram.
Kotasælu þekkja allir en það eru eflaust fáir sem vita að úr henni er hægt að búa til ljúffengan ís sem að auki er próteinríkur og meinhollur.
Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu.
Tónlistarkonan Ariana Grande talaði við aðdáendur sína á einlægum nótum í myndbandi sem hún birti á TikTok síðu sinni í gær. Þar svaraði hún þeim fjölmörgu athugasemdum sem hún hefur fengið á líkamlegt útlit sitt undanfarin misseri.
„Þetta er ekki minningagrein. Mér finnst mikilvægt að hafa þetta skemmtilegt líka,“ segir Magnús Bragason þegar viðtalinu er að ljúka.