
Félagsbústaðir kaupa íbúðir og stefna að hækkun leiguverðs
Rekstrarhagnaður Félagsbústaða upp á 1,7 milljarða króna rétt dugar fyrir afborgunum og vöxtum af eignunum. Áforma að hækka leigu um fimm prósent. Stefna á að kaupa 124 íbúðir í safnið á yfirstandandi ári.