
Fæddist með enga útlimi en er einn besti Counter-Strike spilari heims
Michael Olson er enginn venjulegur maður en hann fæddist á útlima en elskar að spila tölvuleiki, og lætur ekki fötlun sína stöðva sig.
Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.
Michael Olson er enginn venjulegur maður en hann fæddist á útlima en elskar að spila tölvuleiki, og lætur ekki fötlun sína stöðva sig.
Andrúmsloft LEGO Worlds er nokkuð sérstakt og hann er skemmtilegur. Hann lítur vel út og það er lúmskt skemmtilegt að upplifa heimana sem maður reyndi að byggja, en gat aldrei, þegar maður var krakki.
Óli Jóels og þau Donna og Tryggvi, sem nú eru gengin til liðs við GameTíví, kíktu á Playstation-leikinn Horizon Zero Dawn og tóku hann til skoðunar.
Mikil reiðialda beindist gegn konu sem talin er hafa borið ábyrgð á gerð andlitshreyfinga í nýjasta leik BioWare.
Eftir að Horizon Zero Dawn selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum staðfestir framleiðandinn að unnið sé að aukaefni fyrir leikinn.
Forsvarsmaður nýrrar rannsóknar segir konur að jafnaði ekki fá jafn mikið pláss og karlar í vinsælum tölvuleikjum. Þær séu oftar en ekki í aukahlutverki, þurfi á hjálp að halda eða séu hlutgerðar.
Það er greinilegt að Gost Recon Wildlands var þróaður með samspilun í huga og þar skín leikurinn svo sannarlega, en gallar draga úr upplifuninni.
Óli heimsótti íslenska leikjaframleiðandann Solid Clouds og þeir leiddu hann um allan sannleikann um leikinn Starborne.
Óli Jóels úr GameTíví og Daníel Rósenkrans kepptu í leiknum 1 2 Switch, þar sem hægt er að keppa í hinum ýmsu athöfnum.
Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki.
Það er líka dreki í myndbandinu, sem hægt er að hoppa á bakið á og nota til að brenna orka í tugatali.
Óli Jóels bragðaði líka á leik sem var skringilega vondur á bragðið.
Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út.
Mars virðist ætla að koma nokkuð vel út „tölvuleikjalega“ séð.
Áhugsamir kaupendur stilltu sér upp í röð snemma í morgun.
Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic.
Hressir verulega upp á seríu sem virtist föst í sama farinu.
Leikmenn íslenska Counter-strike liðsins WarMonkeys skrifuðu í gær undir samning til sex mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum.
Forsvarsmenn snjóbrettahátíðarinnar AK Extreme hafa gefið út gamaldagstölvuleik þar sem áhugasamir geta reynt við gámapallinn víðsfræga og kynnt sér dagskrá hátíðarinnar.
Emmsjé Gauti gefur í dag út annan tölvuleik af gamla skólanum, í þetta sinn til að auglýsa AK Extreme hátíðina sem fer fram í apríl. Nú eru teknir fyrir gamlir skíðaleikir sem allir ættu að kannast við.
Verð mun koma til með að hækka á tölvuleikjum á Steam þjónustunni um 24 prósent á Íslandi í mars.
Mér finnst eins og ég hafi verið að bíða eftir For Honor í mörg ár.
Við fyrstu sýn væri auðvelt að afskrá nýjasta leik Team Ninja, Nioh, sem Dark Souls klóna, en hann er meira en það.
PewDiePie biðst afsökunar og segist fórnarlamb fjölmiðla.
Íslenska sýndarveruleikafyrirtækið, Sólfar Studios, framleiðandi ásamt RVX að sýndarveruleikaupplifuninni EVEREST VR tilkynnti í dag að hin Konunglega Landfræðistofnun Bretlands (the Royal Geographical Society with IBG) hefur þegið að gjöf EVEREST VR sem muni þannig verða varanlegur hluti af Everest safni stofnunarinnar.
Kjellberg er sagður hafa birt nokkur myndbönd á undanförnum mánuði sem innihalda ummæli og brandara um gyðinga sem gætu talist niðrandi.
Framleiðendur Conan Exiles segja nekt vera mikilvægan hluta söguheimsins.
Að mestu eru leikjaauglýsingarnar fyrir leiki fyrir hin ýmsu snjalltæki og er ekkert sparað í framleiðslu þeirra.
Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag.
Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands.