
„Bílstjórinn er miður sín eftir þetta“
Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir.
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni ökumann sem ekið hafði bifreið sinni upp á hringtorg við Fitjar. Ökumaðurinn var grunaður um fíkniefnaakstur og viðurkenndi sjálfur neyslu slíkra efna.
Í vikunni varð bílvelta á Garðvegi á vestanverðu Reykjanesi þar sem bifreiðin fór eina og hálfa veltu áður en hún staðnæmdist á hliðinni.
Við leit á drengnum fann lögregla einnig eggvopn.
Sjálfstæðismenn fóru í hálfopinbera heimsókn á lögreglustöðina í gær.
Hrannar Fossberg Viðarsson, 19 ára gamall maður, var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir vopnalagabrot, hótanir, fíkniefnalagabrot og umferðarlagabrot.
Lögreglan leggur allt kapp á að stöðva innbrotahrinuna á höfuðborgarsvæðinu.
Hnífamaðurinn var vistaður í fangageymslu en ekki er vitað um afdrif drónans.
Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag.
Niðurstöður skoðunar lögreglunnar á því hvað gæti hafa farið úrskeiðis er dróst að hefja rannsókn á ætluðum kynferðisbrotum karls, sem starfaði hjá Barnavernd Reykjavíkur, voru kynntar í fyrradag.
Mjög fá mál eru til rannsóknar hjá lögreglu þrátt fyrir umræðu í samfélaginu um aukið umfang vændis. Lögreglustjóri segir áherslu lagða á mansalsmálin, vitundarvakningu og samstarf.
Karlmaður í annarlegu ástandi réðst á erlenda ferðamenn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi.
Arnar Þór Stefánsson, lögmaður Hönnu Kristínar Skaftadóttur, telur að mál hennar geti orðið til þess að fólk velji í auknum mæli að fara í einkamál og krefjast miskabóta ef mál eru látin niður falla hjá lögreglu.
Dómsmálaráðherra mjög ánægður með viðbrögð lögreglu vegna máls starfsmann barnaverndar Reykjavíkur.
Maðurinn var handtekinn og málið jafnframt tilkynnt til barnaverndarnefndar
Tvö innbrot komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt.
Sævar segir að í kynferðisbrotadeild sé afar brýnt að samskiptin séu í lagi.
Lögreglan á Suðurnesjum hefur þrjú þjófnaðarmál frá síðustu dögum til rannsóknar.
Lögreglan fékk tilkynningu um innbrot á heimili í austurhluta Reykjavíkur á níunda tímanum í gærkvöldi.
Tollgæsla lagði hald á eitt kíló af kókaíni eftir að efnið fannst við eftirlit föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn.
Hafði áður verið vísað út af skemmtistað í miðbænum vegna hegðunar.
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri.
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri.
Lögreglan á Akureyri hefur til rannsóknar rúmlega fimmtíu kynferðisofbeldismál þar sem brotaþoli er barn.
Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála.
Sífellt fleiri dæmi eru um að óprúttnir aðilar taki ljósmyndir og persónuupplýsingar ófrjálsri hendi af samfélagsmiðlum einstaklinga og geri svo falska reikninga í þeirra nafni.
Tvö innbrot komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt.
Enn er ekkert vitað hvenær Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem liggur alvarlega slösuð á spítala á Spáni, verður flutt á betra sjúkrahús eða hvenær henni verður leyft að fljúga heim til Íslands.
Lögreglan á Suðurlandi leitar enn að óþekktum manni, sem réðst grímuklæddur á 13 ára dreng í Hveragerði undir kvöld í gær og reyndi að ræna hann.