
Rannsókn á meintum fjárdrætti á Siglufirði er nú á lokametrunum
Rannsóknin hafði legið á ís vegna alvarlegra veikinda Magnúsar Jónassonar.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Rannsóknin hafði legið á ís vegna alvarlegra veikinda Magnúsar Jónassonar.
Enginn þarf að svara til saka fyrir það hvers vegna haldlagðir munir úr húsleitum tengdum rassíunni á kampavínsklúbbinn Strawberries hurfu úr hirslum lögreglu. Rannsóknir skiluðu ekki árangri.
Eldur kom upp í þremur ruslagámum á Suðurnesjum um helgina og í eitt sinn barst eldurinn í íbúðarhúsnæði í Sandgerði.
Dóri DNA sem ólst upp í nágrenninu telur ljóst að um íkveikju er að ræða.
Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar.
Áföll í æsku leiða drengi oft út í afbrot, áfengis- og fíkniefnaneyslu og alvarlegustu afleiðingarnar eftir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi meðal karla eru sjálfsvíg, segir Dr. Sigrún Sigurðardóttir lektor.
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum.
Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík.
Ráðist var á starfsmenn í svokallaðri sólarhringsverslun í Reykjavík skömmu eftir miðnætti.
Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum.
Ölvaður maður var handtekinn á Sæbraut í Reykjavík laust fyrir klukkan þrjú í nótt.
Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005.
Það er ekki hægt að láta menn komast upp með svona, segir Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi.
Hann játaði að eiga efnin.
Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum.
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að brasilísk kona skuli áfram sæta farbanni þar sem hún er grunuð um að brjóta gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán.
Glötuð byrjun á nýju ári.
Kallaði Egil Einarsson nauðgaraómenni árið 2012 og situr nú undir sams konar ásökunum.
Þetta eru ekki einhverjir atvinnuþjófar. Því miður eru þetta einhverjir unglingar í vandræðum. Vonandi fá þeir hjálp, segir Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í Salaskóla.
Ungur maður, sem lögregla segir hafa verið í mjög annarlegu ástandi, réðst í gærkvöldi á eldri konu á heimli hennar við Sléttuveg.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi vegna ölvunaraksturs og aksturs undir áhrifum fíkniefna.
Fjölgun var á útköllum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna heimilisofbeldis síðust 13 mánuðina. Í Reykjavík voru 457 útköll síðustu 12 mánuði ársins þ.e. frá desember 2016 til og með nóvember 2017.
Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir.
Búnaðnum var stolið aðfaranótt 15. desember síðastliðinn.
Aldís Hilmarsdóttir mun láta á það reyna fyrir Hæstarétti hvort ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu að færa hana til í starfi hafi verið réttmæt.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann bæði haglabyssu og skammbyssur og skotfæri þar að auki.
Þá reyndi ölvaður ökumaður að stinga lögreglumenn af, fyrst á bíl sínum en greip síðan til fótanna. Laganna verðir hefðu þó hendur í hári hans fljótt.
Þrír voru handteknir skömmu eftir miðnætti í nótt á Fiskislóð í Reykjavík.
Mennirnir eru grunaðir um aðild að skipulögðum glæpasamtökum og munu sitja í gæsluvarðhaldi til 12. janúar.
Mennirnir hafa verið í einangrun í tíu daga. Krafist er 21 dags einangrunar í viðbót.