

Olís-deild kvenna
Leikirnir

Bikarmeistararnir fara til Eyja
Dregið var í 8-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í dag.

Hafa spilað leik á Íslandi á fjórum mismunandi áratugum
Fjórar miklar handboltakempur náðu stórum áfanga í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-32 | Framarar byrjuðu nýja árið með stæl
Fram er áfram með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni á útivelli.

Sebastian: Jónas var kannski aðeins of nálægt
Þjálfari Stjörnunnar sagði að sjö marka tap gæfi ekki rétta mynd af leiknum gegn Fram.

Íris Björk með 63% markvörslu í stórsigri Vals á KA/Þór | Spenna á Ásvöllum
Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta hófst á ný í dag eftir jólafrí.

Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf
Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Bestu ungu leikmenn Olís-deildanna koma frá Akureyri og úr Kópavogi
Fjölmörg verðlaun voru veitt í sérstökum jólaþætti Seinni bylgjunnar.

Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær
Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær.

Í beinni í dag: Dregið í Evrópukeppnum, pílukast og jólaþáttur Seinni bylgjunnar
Dagskráin á sportrásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag.

Færir sig yfir í kvennaboltann eftir að hafa verið rekinn frá Fram
Handknattleiksþjálfarinn Guðmundur Helgi Pálsson var ekki lengi án starfs.

Tvítug Eyjakona verður markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna yfir jólin
Eyjakonan Ásta Björt Júlíusdóttir fer í jólafrí sem markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta eftir að hafa skorað 64 mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins.

Seinni bylgjan: Mestu þakmennin bak við tjöldin í íslenskum handbolta
Ágúst Jóhannsson valdi fimm toppmenn bak við tjöldin í íslenskum handbolta.

Eyjamenn verðlauna líka stuðningsmann í hverjum leik
Það er hefð fyrir því að félög velji besta leikmanninn í heimaleikjum sínum en Eyjamenn fara einu skrefi lengra.

Þriðji sigur ÍBV sem færist nær úrslitakeppnisbaráttu
Eyjastúlkur eru komnar með sjö stig í Olís-deild kvenna eftir sigur á HK á heimavelli í dag.

Haukakonur gerðu góða ferð til Akureyrar
Haukar unnu mikilvægan sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðin áttust við á Akureyri.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-31 | Stjörnukonur miklu betri í seinni hálfleik
Stjarnan var allan tímann með yfirhöndina gegn nýliðum Aftureldingar.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-19 | Fram sigraði í uppgjöri toppliðanna
Fram vann fimm marka sigur og liðin hafa því unnið sitthvorn leikinn í vetur.

Ágúst: Fram er besta liðið eins og staðan er í dag
Ágúst Jóhannsson sagði að færanýtingin hafi farið með leikinn.

Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum
Hvorki fleiri né færri en tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Haraldur hættur hjá Aftureldingu
Botnlið Olís-deildar kvenna er í þjálfaraleit.

Seinni bylgjan: Tapaðir boltar Framara, Barbasinski og skrítin miðja Mosfellinga
Farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin í Olís-deildunum í handbolta.

Seinni bylgjan: HK nær 4. sætinu
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrifust af frammistöðu HK gegn KA/Þór.

Umfjöllun og viðtöl: HK - KA/Þór 32-27 | Kópavogsliðið í fjórða sætið
HK komst með sigrinum upp að hlið KA/Þór.

Þriðja sinn í vetur sem Fram skorar 40 mörk eða meira í leik
Fram átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Aftureldingu.

Fjórtán marka sigur Vals á Haukum
Haukar sáu aldrei til sólar gegn Val.

Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM
Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Bolli skrúfaður niður í Kórnum í nýliðaheimsókn hjá HK
Það gekk á ýmsu hjá Bolla Má Bjarnasyni er hann ákvað á kíkja á bak við tjöldin hjá HK í Kórnum.

Einn besti leikmaður Aftureldingar með slitin krossbönd
Þóra María Sigurjónsdóttir, leikmaður Aftureldingar, sleit krossbönd í hné á æfingu.

Seinni bylgjan: Ómögulegt að hitta tómt markið og þjálfarinn hrinti eigin leikmanni
Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sínum stað á mánudagskvöldið er Seinni bylgjan var með uppgjörs þátt sinn.

Seinni bylgjan: Skot upp á tíu
Matea Lonac var hetja KA/Þórs gegn Stjörnunni í síðustu umferð Olís-deildar kvenna.