Eva Laufey gefur út bók með uppáhalds kökuuppskriftunum: Uppskrift að „mömmudraumi“ Í næsta mánuði kemur út glæný kökubók frá sjónvarpskokkinum Evu Laufey Kjaran Hermannsdóttur en í henni verða um áttatíu uppskriftir af uppáhalds kökum Evu. Matur 5. september 2016 11:30
Var sykurfíkill: Sykurlaus en ljúffeng kaka Júlía Magnúsdóttir ánetjaðist sykri og varð fyrir heilsutjóni en aðstoðar nú fólk við að losa sig við sykurinn. Hún segir sykur falinn í mörgum fæðutegundum og að mikilvægt sé að byrja hægt og rólega á hreinna mataræði. Matur 27. ágúst 2016 12:00
Rófan nefnd appelsína norðursins Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál. Matur 27. ágúst 2016 11:15
Frændi ofurstans virðist hafa gefið upp háleynilega uppskrift KFC Er þetta uppskriftin háleynilega? Matur 26. ágúst 2016 10:39
Íslensku berin bláu sem bæta allt: Bláberjaostakaka Jóa Fel Hlíðar Íslands, lautir og móar skarta nú víða berjum. Þau voru lengi einu ávextirnir sem Íslendingar höfðu aðgang að. Þessar gjafir náttúrunnar nýtast okkur vel enn í dag, bæta heilsuna og gæla við bragðlaukana. Matur 20. ágúst 2016 10:30
Hollar kræsingar í nestispakkann Hafrastykki með fræjum, eggjamúffur og salthnetuæði. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og höfundur nokkurra matreiðslubóka, er ekki óvön því að útbúa nesti, jafnt fyrir börnin í skóla og íþróttir, í vinnuna eða í lautarferð fjölskyldunnar. Matur 20. júlí 2016 09:30
Sumarlegur rækjuréttur: Rækju-taco með pico de gallo Snorri Guðmundsson gefur lesendum hér uppskrift að rækju-taco sem hann smakkaði í Los Angeles. Matur 15. júlí 2016 17:00
Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Sumarlegt crumble með eplum og bláberjum, einfalt og afar ljúffengt sem allir ættu að prófa í sumar. Matur 30. júní 2016 10:52
Íslenskt lamb á kosningadegi Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosningasjónvarpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár. Matur 25. júní 2016 10:00
EM ostaídýfa að hætti Evu Laufeyjar Æðisleg ostaídýfa sem er fullkomin með góðu snakki. Matur 10. júní 2016 14:25
Vanillubollakökur með hvítsúkkulaðikremi Einfaldar og ómótstæðilegar bollakökur með hvítsúkkulaðikremi. Matur 27. maí 2016 14:30
Æðislegar kotasælubollur Dúnmjúkar kotasælubollur og ljúffengt pestó með sólþurrkuðum tómötum, tilvalið um helgina. Matur 27. maí 2016 13:51
Bananabrauð að hætti Evu Laufeyjar Einfalt og gott bananabrauð sem allir í fjölskyldunni elska. Matur 27. maí 2016 09:33
Eurovision-réttir Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu. Matur 10. maí 2016 15:30
Svartbaunaborgari á grillið Það þarf lítið annað en gott hugmyndaflug til að töfra fram gómsæta grillrétti á borð grænmetisætunnar. Matur 10. maí 2016 12:30
Ofurboozt með hnetusmjöri Ótrúlega frískandi boozt með hnetusmjöri, döðlum og vanilluskyri. Matur 2. maí 2016 15:08
Sumarlegar snittur að hætti Evu Laufeyjar Snittur með sítrónurjómaosti, reyktum laxi og fetaosti. Tilvalið fyrir sumarpartíin. Matur 30. apríl 2016 15:00
Sumarleg sítrónu- og vanillukaka Í lokaþætti Matargleðinnar var sérstakt sítrónuþema og bakaði Eva meðal annars þessa sumarlegu sítrónu- og vanilluköku með nóg af berjum. Matur 29. apríl 2016 11:24
Sumarlegt kjúklingasalat með mexíkó-ostasósu og Doritos Æðislegt kjúklingasalat með bragðmiklum kjúkling, lárperu, mexíkó-ostasósu og Doritos Matur 28. apríl 2016 14:51
Belgískar vöfflur að hætti Evu Laufeyjar Ljúffengar vöfflur sem eru stökkar að utan og mjúkar að innan. Matur 17. apríl 2016 13:28
Pulled Pork í bbq sósu að hætti Evu Laufeyjar Hægeldað svínakjöt í ljúffengri bbq sósu sem allir ættu að elska Matur 15. apríl 2016 12:37
Mexíkósk skinkuhorn að hætti Evu Laufeyjar Einföld og svakaleg góð skinkuhorn sem allir elska. Matur 7. apríl 2016 10:44
Fylltur lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu Í síðasta þætti af Matargleðinni eldaði Eva nokkra rétti sem tilvalið er að bera fram um páskana og var sjálf páskasteikin í aðalhlutverki, fylltur lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum í andafitu og ómótstæðileg soðsósa. Matur 18. mars 2016 14:30
Páskaterta að hætti Evu Laufeyjar Súkkulaðikaka með ljúffengu frosting kremi og súkkulaðieggjum. Matur 18. mars 2016 09:27
Matargleði Evu: Ljúffeng súkkulaði brownie og kaffiís Í síðasta þættinum af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún eftirrétt sem sameinar súkkulaði og kaffi og er hann algjörlega fullkominn að hennar mati. Matur 15. mars 2016 13:30
Risotto að hætti Evu Laufeyjar Í síðasta þætti af Matargleðinni eldaði Eva meðal annars einn þekktasta hrísgrjónarétt í heimi, Risotto með ferskum aspas og stökku beikoni. Heilsuvísir 15. mars 2016 10:57
Oreo ostakökubrownie að hætti Evu Laufeyjar Súkkulaðikaka og ostakaka saman í eitt og útkoman er hreint út sagt ljúffeng. Matur 6. mars 2016 13:47
Matargleði Evu Laufeyjar: Ljúffengt basilíkupestó Í síðasta þætti af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún ótrúlega girnilegt basilíkupestó eins og henni einni er lagið. Matur 4. mars 2016 17:30
Ómótstæðilegt Cannelloni að hætti Evu Laufeyjar - Myndband Í síðasta þættinum af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún sinn uppáhalds pastarétt, Cannelloni en hún segir að sá réttur sameini allt það sem henni þyki gott. Matur 4. mars 2016 15:30
Rjómalagað kjúklingapasta úr Matargleði Evu Í þætti kvöldsins lagði Eva áherslu á pastarétti og eldaði meðal annars þennan gómsæta pastarétt sem allir ættu að prófa. Matur 3. mars 2016 22:34