Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Eftir mikið japl, jaml og fuður síðustu misserin er orðið ljóst að leikstjórnandinn Matthew Stafford þarf ekki að flytja neitt. 4.3.2025 16:32
„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því hvað Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði við Michael Oliver dómara eftir leik Liverpool og Everton. 4.3.2025 15:03
Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Nýjasta liðið í MLS-deildinni, San Diego FC, var að spila sinn fyrsta heimaleik í sögunni. Ekki varð úr sú gleðistund sem eigendur félagsins vonuðust eftir. 4.3.2025 13:33
Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Íranska sendiráðið í Bretlandi segir það ekki vera rétt að til hafi staðið að veita Cristiano Ronaldo svipuhögg líkt og haldið var fram í fjölda fjölmiðla í gær. 4.3.2025 11:30
Butler gleymdi að mála og greiða leiguna NBA-stjarnan Jimmy Butler fór með látum til Golden State Warriors frá Miami Heat á dögunum og hann gleymdi að ganga frá eftir sig í Miami. 3.3.2025 15:46
Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Frjálsíþróttaþjálfarinn Liz McColgan er brjáluð eftir að dóttir hennar var líkamssmánuð á samfélagsmiðlum. 3.3.2025 15:02
Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Píluundrið Luke Littler nýtti tap Man. Utd gegn Fulham í bikarnum á jákvæðan hátt í gær. 3.3.2025 13:02
Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Vont tímabil Man. Utd varð verra í gær er liðið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. United tapaði í vítakeppni gegn Fulham. 3.3.2025 11:31
Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Einn efnilegasti varnarmaður Bandaríkjanna í amerískum fótbolta lést um helgina. Hann var aðeins átján ára gamall. 3.3.2025 11:01
Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Úrvalsdeildin í keilu hélt áfram síðastliðinn sunnudag. Mikil spenna var fyrir kvöldinu enda gekk riðill kvöldsins undir nafninu dauðariðillinn. 25.2.2025 13:32